
Nú er að fara að taka gömlu bremsurnar úr 99unni og setja 90 bremsurnar í. Svo verð ég að setja 99 bremsurnar í partaSAABinn svo að hægt verði að draga hann í burtu. Eina sem ég er soldið hræddur um er að allir boltarnir í 99unni séu fastir. Enda er hún svo lítið ekin að það eru allar líkur til að þetta hafi aldrei verið tekið í sundur.
No comments:
Post a Comment